Copyright: Sébastien Faure

Eldberg státar af hópi reynslumikilla starfsmanna sem hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum húsarafmagns og fjarskipta auk starfsmanna með reynslu í vinnu við undirbúning og uppsetningu fjarskiptaturna.