Copyright: Sébastien Faure

Eldberg býður upp á ýmsa almenna þjónustu til viðbótar við uppsetningu fjarskiptabúnaðar.


  • Almennar raflagnir í bæði íbúðar- og iðnaðarhúsnæði.
  • Uppsetning hleðslustöðva fyrir rafbíla.
  • Lagning og splæsing ljósleiðara innanhúss.
  • Frágangur og viðhald tölvuskápa. Netmyndavélar í heimahús og sumarbústaði.
  • Internetbúnaður fyrir sumarbústaði og heimahús.
  • Hússtjórnarkerfi og ljósastýringar.
  • Uppsetning brunakerfa.